Eyja Sancho Panza – Hugleiðing um flathyggju eða pólitíska rétthugsun
Nýjar alræðishugmyndir grípa mjög um sig meðal menntamana á Vesturlöndum, en nú eru töfraorðin ekki „sósíalismi” (stundum kommúnismi) eða „þúsund ára ríkið”, heldur „lýðræði”, „mannréttindi” og „jafnrétti”.