Mark Steyn um eitrun Spencers

Mark Steyn rithöfundur og þáttagerðastjórnandi er einn virtasti álitsgjafi Kanada. Steyn hefur skrifað alls fimm bækur, en hann er einkum þekktur fyrir metsölubækurnar America Alone: The End of the World As We Know It og After America: Get Ready for Armageddon.

American Alone fjallar um vöxt íslamskrar öfgahyggju og lýðfræðilegar breytingar á samsetningu vestræna þjóða, þ.e. langtímabreytingar með tilliti til fæðingartíðni, aldurssamsetningu, þjóðernis og trúar. Sé tekið mið af mannfjöldaspám og lýðfræðilegum beytingum er ljóst að hvítir Evrópubúar verði í minnihluta þjóða Evrópulanda innan nokkurra kynslóða. Fyrir vikið mun evrópsk siðmenning eins og við þekkjum hana í dag líða undir lok.

Skömmu eftir að fréttir bárust af því að eitrað hefði verið fyrir Robert Spencer á Íslandi skrifaði Mark Steyn grein um málið á vefsetur sitt Steyn Online. Þar segir hann m.a.:

Í lok greinarinnar veltir Steyn fyrir sér hvers vegna stuðningsmenn fjölmenningar á Vesturlöndum verða æ ofbeldisfyllri í vörn sinni fyrir hugmyndafræðina sem þeir aðhyllast. Hugmyndafræði sem þrátt fyrir allt nýtur stuðnings stjórnvalda, flestra ef ekki allra stjórnmálaflokka, háskólasamfélagsins, fjölmiðla, viðskiptalífsins, kirkjunnar sem og annarra valdastofnana samfélagsins.

For years now I’ve said that anti-free-speech leftists and the men who slaughtered the staff of Charlie Hebdo, shot up Lars Vilks’ event in Copenhagen, etc, are merely different points on the same continuum: They’re both in the shut-up business: both groups find it quicker and easier and more satisfying to silence you than to debate you.

There were those who found the comparison offensive — to whom I would on good-humored days grant that the two points on the same continuum were nevertheless some distance apart.

Well, they got considerably closer in Reykjavik last week.

Mark Steyn segir síðan um Spencer:

Robert Spencer, the author of several bestselling books on Islam, a brave crusader against the dopier multiculti illusions and the proprietor of the indispensable Jihad Watch, gave a speech at the Grand Hotel, went to unwind at dinner afterwards, and was poisoned by a social-justice warrior.

Í lok greinarinnar veltir Steyn fyrir sér hvers vegna stuðningsmenn fjölmenningar á Vesturlöndum verða æ ofbeldisfyllri í vörn sinni fyrir hugmyndafræðina sem þeir aðhyllast. Hugmyndafræði sem þrátt fyrir allt nýtur stuðnings stjórnvalda, flestra ef ekki allra stjórnmálaflokka, háskólasamfélagsins, fjölmiðla, viðskiptalífsins, kirkjunnar sem og annarra valdastofnana samfélagsins.

Steyn segir fjölmenningarsinna og íslamista færast nær þegar kemur að viðbrögðum við gagnrýni. Viðhorf þeirra verða fremur til vegna sefjunar, en meðvitaðrar skoðanamyndunar. Ofbeldið sem gripið er til ef heimsmyndinni er storkað er bæði líkamlegt og andlegt. Lýsir sér t.d. í einelti á vinnustöðum og skítkasti á samfélagsmiðlum.

Skýringin er að hans mati sú fjölmenningarhyggjan er innrætt strax á fyrstu árum í skólakerfinu og þeir sem taka trú á ríkishugmyndafræðina þurfa aldrei að færa rök fyrir máli sínu. Viðhorf þeirra verða fremur til vegna sefjunar, en meðvitaðrar skoðanamyndunar. Ofbeldið sem gripið er til ef heimsmyndinni er storkað er bæði líkamlegt og andlegt. Lýsir sér t.d. í einelti á vinnustöðum og skítkasti á samfélagsmiðlum.

Steyn segir fjölmenningarsinna og íslamista færast nær þegar kemur að viðbrögðum við gagnrýni. Hann lýkur grein sinni á þessum orðum:

The social-justice crowd are moving toward the same point as the Charlie Hebdo killers, and for the same reason: They’re too stupid to argue. For the Islamic imperialists, debate is a largely alien concept. For the left, it’s simply too much effort … But, after two generations of social engineering, of the substitution of attitudes for education, it would require too much effort to equip yourself to argue against the difficult questions a man such as Robert Spencer raises. It’s literally easier to kill him.

Not yet in the blood-lusting exultant scimitar-raising style of the decapitators of French priests. But just through whatever you’ve got in your stash that might ensure he’ll be flying out of Reykjavik by the handles. So for the moment there is still a continuum. But it’s narrowing, and will narrow still.

Get well soon, Robert.

Sjá grein Marks Steyn The Poisoning of Robert Spencer.

Höfundur

Sigurfreyr Jónasson

er margmiðlunarfræðingur og stundar nám í viðskiptafræði.