Draumurinn um fjölmenningu

Hvaðan kemur viljinn til að blanda ólíkum hópum af fólki innan sömu landamæra? Hvaða „vandamál“ er það sem fjölmenningarpólitík er ætlað að leysa?