NÁNAR UM ROBERT SPENCER & CHRISTINE WILLIAMS

ÚTGEFIN VERK

Robert Spencer er metsöluhöfundur. Eftir hann hafa komið út 16 bækur sem fjalla m.a. um Múhameð spámann, íslam, pólitíska hugmyndafræði íslamista, Íslamska ríkið (ISIS) öryggismál og stjórnmál.

FYRIRLESARI

Spencer hefur haldið fyrirlestra við marga af helstu háskólum og hugveitum Bandaríkjanna. Meðal þeirra má nefna Stanford University, New York University, Heritage Foundation og Hudson Institute.

ÖRYGGISRÁÐGJAFI

Spencer hefur verið með námskeið um íslam og jíhad fyrir m.a. bandaríska dómsmálaráðuneytið, utanríkisráðuneyti Þýskalands, FBI, United States Central Command og Joint Terrorism Task Force (JTTF).

ÁLITSGJAFI

Spencer er eftirsóttur álitsgjafi í sjónvarpi og hefur m.a. komið fram hjá BBC, ABC News, CNN, PBS, MSNBC, O’Reilly Factor, CNBC, C-Span, CTV News, France24, Voice of Russia og króatíska ríkissjónvarpinu.

HÓFSAMIR MÚSLIMAR

Christine Williams er í stjórn Canadian Race Relations Foundation og hefur unnið að því með múslimum að finna leiðir á vegum kanadískra stjórnvalda til að milda kennisetningar íslams á Vesturlöndum.

i

BLAÐAMAÐUR

Christine Williams hefur fengið 9 alþjóðleg verðlaun fyrir blaðamennsku og sjónvarpsþáttagerð. Greinar eftir hana hafa m.a. birst í Wall Street Journal, USA Today, the Middle East Quarterly og Jihad Watch.

DÆMI UM BÆKUR EFTIR ROBERT SPENCER

The Challenge of MODERNIZING ISLAM  -- REFORMERS SPEAK OUT AND THE OBSTACLES THEY FACE

GREINAR EFTIR ROBERT SPENCER & CHRISTINE WILLIAMS

Gatestone Institute

Sigurður Nordal segir í riti sínu Íslensk menning að evrópsk eða vestræn siðmenning sé runnin frá þremur uppsprettum: 1) Fornmenningu og heimspeki Grikkja og Rómverja, 2) Frumkristinni menningararfleifð, og

3) Siðum og hugsunarhætti hinna germönsku þjóða, sem frá upphafi þjóðflutninga til loka víkingaaldar settu mót sitt á nær allar þjóðir Norðurálfu. Þessar þrjár uppsprettur evrópskrar menningar hafa runnið saman og blandast margvíslega frá fornu fari.

Markmið Vakurs — Samtaka um evrópska menningu er að vernda og efla þessar þrjá aflavaka íslenskrar menningar. Einnig fjalla um stefnur og strauma sem brjóta í bága við grunneiningar íslensk samfélags sem er þjóðríkið og fjölskyldan.

Vakur vill flytja inn erlenda fræðimenn til fyrirlestrahalds, halda málfundi og birta reglulega frétta- og fræðsluefni á vef samtakanna. Einnig eftir föngum standa að útgáfustarfsemi á bókum og greinasöfnum um þjóðmál.

Markmið Vakurs — Samtaka um evrópska menningu er að vernda og efla þessa þrjá aflvaka íslenskrar menningar. Einnig fjalla um stefnur og strauma sem brjóta í bága við grunneiningar íslensks samfélags sem er þjóðríkið og fjölskyldan.

Vakur vill flytja inn erlenda fræðimenn til fyrirlestrahalds, halda málfundi og birta reglulega frétta- og fræðsluefni á vef samtakanna. Einnig eftir föngum standa að útgáfustarfsemi á bókum og greinasöfnum um þjóðmál.

PRÓFESSOR GAD SAAD RÆÐIR VIÐ ROBERT SPENCER

Gad Saad prófessor við Concordia-háskóla í Montreal, Quebec, Kanada ræðir við Robert Spencer forstöðumann Jihad Watch um kennisetningar íslams, hvað prédikað er í moskum múslima í Bandaríkjunum, horfurnar á umbótum á íslam, þöggun ráðamanna og hvers vegna honum var neitað árið 2013 um inngöngu í Bretland.

TENGIST FÉSBÓKINNI OKKAR

HAFA SAMBAND

9 + 1 =