Jordan Peterson prófessor ræðir við Tara McCarthy um framtíð vestrænar menningar. Dr. Jordan Peterson er klínískur sálfræðingur og háskólaprófessor í Toronto. Gagnrýni hans á menningarmarxisma og félagslega rétthugsun hefur vakið mikla athygli síðustu misseri.

,,Allir vilja breyta heiminum, en engin vill breyta sjálfum sér,“ er haft eftir Leo Tolstoy.

Ef samfélagið á að taka einhverri breytingu til hins betra álítur Peterson að veruleg breyting verði að vera í viðhorfum og vitund einstaklingsins sjálfs. Mikilvægt sé að byrja á sjálfum sér og nærumhverfi sínu.

Sjálfshönnunarnámskeiðið (Self Authoring) sem Jordan Petersen er einn höfundur að er að finna hér. Hægt er að finna fyrirlestra og háskólanámskeið dr. Jordan Peterson á YouTube-veitu hans . Vakur mælir sérstaklega með þeim.