Red Ice Radio ræðir við dr. Tomislav Sunic um fjölmenningarhyggjuna sem hann segir líkist mest veraldlegum trúarbrögðum. Dr. Tomislav Sunic er stjórnmálafræðingur, fyrrum prófessor og sendifulltrúi Króatíu. Sunic er höfundur fjölda bóka og ritgerða.

Kunnustu verk hans eru bækurnar Homo Americanus: Child of the Postmodern Age, Against Democracy and Equality: The European New Right og Postmortem Report: Cultural Examinations from Postmodernity (Collected Essays).